Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samningsmisnotkun
ENSKA
treaty-shopping
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... sem hyggjast gera samning um að komast hjá tvísköttun að því er varðar tekjuskatt, án þess tækifæri skapist til að komast hjá skattlagningu eða til skattalækkunar með skattsvikum eða skattundanskotum (m.a. með ráðstöfunum sem byggjast á samningsmisnotkun sem miðar að því að ná fram ívilnunum, sem kveðið er á um í samningi þessum, óbeint til hagsbóta fyrir heimilisfasta aðila í þriðju ríkjum), ...

[en] ... Intending to conclude a Convention for the elimination of double taxation with respect to taxes on income without creating opportunities for non-taxation or reduced taxation through tax evasion or avoidance (including through treaty-shopping arrangements aimed at obtaining reliefs provided in this Convention for the indirect benefit of residents of third States), ...

Rit
[is] SAMNINGUR MILLI ÍSLANDS OG JAPANS UM AÐ KOMAST HJÁ TVÍSKÖTTUN AÐ ÞVÍ ER VARÐAR TEKJUSKATT OG AÐ KOMA Í VEG FYRIR SKATTSVIK OG SKATTUNDANSKOT

[en] CONVENTION BETWEEN ICELAND AND JAPAN FOR THE ELIMINATION OF DOUBLE TAXATION WITH RESPECT TO TAXES ON INCOME AND THE PREVENTION OF TAX EVASION AND AVOIDANCE

Skjal nr.
UÞM2018010047
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
treaty shopping

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira